top of page

BOÐ UM ÞÁTTÖKU

Kæri heimur,

 

Á tímum nálægðarmarka, vistfræðilegrar óvissu og á áður óþekktum tímum langar okkur í List í ljós að endurhugsa skapandi iðkun og líferni. Hátíðin verður haldin í febrúar með áherslu á náttúruna og okkar nánasta umhverfi.

 

Hvað ef við myndum hlusta betur á náttúrunnar? Við spyrjum hvernig við getum unnið skapandi með virðingu og vinsemd fyrir náttúrinni.

 

Okkur langar að heyra þínar hugmyndir sem taka mið af því hvernig við tengjumst.

Til að sækja um vinsamlegast fyllið út eftirfarandi eyðublað hér-  

 

Með ást, Líst í Ljósi  

Hátíðar dagar

11.-12. Febrúar 2022

Seyðisfjörður Ísland

Umsóknafrestur

Umsóknafrestur rennur út þriðjudaginn 30.nóvember

bottom of page