LISTAMENN 2017

Erik Deluca (US)
Erik Deluca (US)

Inngrip í Tvísöng (verk í vinnslu) Opnun fimmtudaginn 23. febrúar kl. 17:00 í Tvísöng

Go to link
press to zoom
Ruth Proctor (UK)
Ruth Proctor (UK)

Ef himininn hrynur (upphaflega gert fyrir Whitechapel Gallerýið 2012) er rölt með listamanninum á hvern þann stað þar sem gjörningur fer fram. Áhorfandinn er leiddur frá einum stað til annars, reykslóð er skilin eftir eins og teiknuð í rýmið. Verkið er birtingarmynd tíma og rýmis bæði í líkamlegum og óefnislegum, félagslegum og rúmfræðilegum skilningi. Gerð er tilraun til að varpa ljósi á síkvikula núvitund sem verður ekki haldið niðri, eftir stendur eingöngu minning hjá þeim sem upplifa.

press to zoom
Molly MacLellan (CA)
Molly MacLellan (CA)

Molly MacLellan vinnur með óhlutbundna skúlptúra sem hafa snertifleti við síð-mínimalisma og stólar á náttúrulega eiginleika efniviðsins. Í skúlptúrum sínum vinnur hún með bakgrunnstengsl, sem hefur fylgt listsköpun hennar síðan hún málaði hlutbundin málverk, þannig að forgrunnur og bakgrunnur fá jafnt vægi og styðja hvert við annað.

press to zoom
Abby Portner (US)
Abby Portner (US)

Abby Portner er listakona og hönnuður sem býr í Los Angeles.Í augnablikinu vinnur hún sem leikmyndahönnuður hún ferðast um heima allann og hannar sviðsmyndir, ljós og vídjó.

Go to link
press to zoom
Fura (IS)
Fura (IS)

Fura er fjöllistahópur með fókus á tónlist stofnaður af Björt Sigfinnsdóttir í samstarfi við Hall Jónsson, Janus Rasmussen og sjónlistamennina Hilmar Guðjónsson og Rasmus Ottesen sem vill brjóta niður vegginn á milli tónlistar og annara listagreina með því að búa til alhliða lífsreynslu, þú munt upplifa notkun á fleiri en einu skynfæri í einu meðan verkið er í gangi.

Go to link
press to zoom
Elisa Artesero (UK)
Elisa Artesero (UK)

Elisa Artesero er ljósa og texta listakona sem býr í Bretlandi. Hún skapar ljóð og texta úr ljósi, skugga og sem innsetningar.

Go to link
press to zoom
Emma Strebel (US)
Emma Strebel (US)

Emma Strebel býr til skúlptúra og innsetningar úr náttúrulegum efnum líkt og ljósi og ís. Hún notar þessi efni sem einskonar leið til fanga móment og til að hugleiða tímann sem líður.

Go to link
press to zoom
Graham Tansley (UK)
Graham Tansley (UK)

Graham Tansley er vídjó listamaður sem hefur áhuga á að vekja upp viðbrögð, örvandi umræðu og deilur með verkum sínum.

Go to link
press to zoom
Jakob Kaye (UK)
Jakob Kaye (UK)

Jakob Kaye er virtur listamaður sem hefur verið að vinna að tækni til að lýsa spegla.

Go to link
press to zoom
Jan Philip Scheibe (DE)
Jan Philip Scheibe (DE)

Jan Philip Scheibe er Þýskur gjörninga- og ljósalistamaður. Verk Scheibe einkennist af innsetningum og sýningu í opinberu þéttbýli og í opnu landslagi - oft tengd við ljós. inngrip hans á völdum stöðum gerðar með óvenjulegum efnum og aðferðum til að sýna það falda.

Go to link
press to zoom
Nikolas Grabar (SK)
Nikolas Grabar (SK)

Nikolas Grabar er Slóvenskur sjálf kenndur ljósmyndari með ástríðu fyrir náttúru,myrkri,málað með ljósi,nærmyndun, mosa, og hikmyndun.

press to zoom
Rachel Guardiola (US)
Rachel Guardiola (US)

Rachel Guardiola er þverfagleg listakona með bakgrunn í varðveislu náttúrugripa. Hún rannsakar gatnamót listar, vísindi og forvitni mannskepnunar til að leita að hinu óþekkta gegnum linsu tæknisins.

Go to link
press to zoom
Rina Rosenqvist (NO)
Rina Rosenqvist (NO)

Rina Rosenqvist er nútímadansari. Hún leitast eftir að láta verkið tala, ekki aðeins með líkamshreyfingu heldur einnig með hljóðum, ljósi og umhverfi. Mynd efir: Emil Reiertsen

Go to link
press to zoom
Ruta Palionyte (LT)
Ruta Palionyte (LT)

Ruta Palionyte vinnur með ljós sem miðil og sem aðal efni í verkum sínum. Með skilningi fyrir rými og hlutverki ljós í því er henni fært að skapa andrúmsloft sem býr yfir reynslu sem miðlast yfir á áhorfendur

Go to link
press to zoom
Walking Seyðisfjörður
Walking Seyðisfjörður

Lucy Jane Turpin (Suður Afríka) og Patricia Farrelly (Írland/Skotland) eru samstarfsaðilar. Í verkinu “Walking Seyðisfjörður” munu gestir ferðast um Seyðisfjörð í gegnum töluð og rituð orð, blinduð leidd út fyrir efnið og kvíslast um frásögn sem bræðir myrkur í gegnum minningar og ímyndunaraflið.

Go to link
press to zoom
Sean Patrick O’Brien (US)
Sean Patrick O’Brien (US)

Sean Patrick O’Brien er fæddur 1985 í Hermosa Beach, Kanada. Skömmu eftir það flutti fjölskyndann til Bandaríkjanna. Hann núna í listamannabúseti í HEIMA collective.

Go to link
press to zoom
Flat Earth Film Festival
Flat Earth Film Festival

Flat Earth Film Festival sýnir rúmlega 40 alþjóðlegar kvikmyndir dagana 20. til 26. febrúar. Hér er um er að ræða hliðar dagskrá List í Ljósi sem varð til í kjölfarið á kvikmyndaklúbbi sem Arndís Ýr Hansdóttir og Austin Thomasson starfræktu á Seyðisfirði. Hátíðin leggur áherslu á að deila kvikmyndaupplifun á milli hvors annars á hverjum degi með því að bjóða upp á nýja, óvenjulega og áhugaverða upplifun í bíó. Enginn aðgangseyrir og ókeypis poppkorn.

press to zoom
Opnun Hátíðarinnar 2017
Opnun Hátíðarinnar 2017

Föstudagur 24. feb 19:00 - Fjölskyldufólki boðið að sameinast fyrir utan spítalann til að sleppa skýja luktum sem markar opnun hátíðarinnar.

press to zoom
Grunnskóla Seyðisfjarðar
Grunnskóla Seyðisfjarðar

Í aðdraganda hátíðarinnar hafa listakonurnar Hrafnhildur Gissurardóttir og Laura Tack unnið með þema ljóss og myrkurs með nemendum í 1. 6. bekk grunnskóldeild Seyðisfjarðarskóla, í samstarfi við Skaftfell – myndlistarmiðstöð Austurlands. Föstudagur 24. feb 19:30 - Opnun sýningar grunnskólanema í Seyðisfjarðarskóla í gamla handverksmarkaðshúsinu, Austurvegi 23.

Go to link
press to zoom
107.1 FM
107.1 FM

LungA skólinn vinnur að stofnun glænýrrar samfélagsútvarpsstöðvar. Útvarpsstöðin er FYRIR—og SKÖPUÐ af samfélaginu. Þess vegna þurfum við ÞIG til liðs við okkur.

press to zoom
1/1